Jóhanna Hreinsdóttir, kúabóndi og formaður Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði, skrifar grein í Fréttablaðið 9. júlí 2020 sem hún kallar „Já, mjólk er góð“ og rökstyður hvers vegna láta á skattgreiðendur styrkja framleiðslu mjólkur og neytendur sætta sig við innflutningshömlur og tolla á mjólkurafurðum.
Það er mikilvægt hafa það sem sannara reynist þegar fjallað er um ríka hagsmuni. Því miður hallar Jóhanna víða réttu máli. Ég fór yfir rök hennar og svaraði þeim í grein 15. júlí 2020