Gjaldmiðill og vextir

Gjaldmiðillinn okkar krónan hefur kosti og galla eins og flest.  Vextir eru hér hærri en í nágrannalöndunum sem kemur illa við heimili og fyrirtæki sem ekki geta tekið erlend lán.

Ýmsar gagnlegar upplýsingar um þetta er að finna í „Gjaldmiðlaskýrslu“ Seðlabankans frá 2012.

Ég hef skoðað þessi mál nokkuð vel og skrifað nokkrar greinar.

Tilvísanir:
Valkostir Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum, Seðlabankinn 2012
Lækkum vaxtabyrði heimila um 560.000-675.000 kr. á ári.  Grein í Fbl. og á visir.is 13.10.2016
Hugsað út fyrir kassann, grein um húsnæðismál í Fréttablaðinu í mars 2018