Fyrir okkur, hinn almenna Íslending, er full aðild að Evrópusambandinu gríðarlegt hagsmunamál. Ég hef tekið virkan þátt í Evrópubaráttunni meðal annars í Já Ísland og skrifað all margar greinar til að verkja athygli á málefninu.
Greinar:
Evrópusambandið og við. Grein í Fréttablaðinu og á visir.is. Júní 2018