Þessi heimasíða snýst að mestu um blaðagreinar.
Fyrir þá sem ekki þekkja mig eru hér tvö sjónvarpsviðtöl sem ég hef farið í á undanförnum árum.
Kastljós um staðsetningu nýja Landspítalans, 11.11.2015
Fulltrúar Samtaka um Betri spítala á betri stað og fulltrúar stuðningsmanna Hringbrautar ræða málin við Kastljósfólk.
Stöð 2 – Fréttir – Viðtal við Guðjón Sigurbjartsson – Nýgerðir búvörusamningar festa í sessi kerfi sem vinnur gegn hagsmunum neytenda – 21.4.2016