Lífeyrissjóðirnir gætu og ættu að fjármagna stöðuga byggingu íbúða í gegnum dýpstu kreppur og mestu þennslutímabil, jafnvel þó fjárbindingin yrði 150 – 300 milljarðar króna.

Allt er mögulegt ef maður reynir – My personal website
Lífeyrissjóðirnir gætu og ættu að fjármagna stöðuga byggingu íbúða í gegnum dýpstu kreppur og mestu þennslutímabil, jafnvel þó fjárbindingin yrði 150 – 300 milljarðar króna.
Ef framleiðsla húsnæðis jafnast, safnast fyrir þekking, geta og færni íbyggingariðnaði. Við það vex framleiðni og kostnaðarverð lækkar og meira starfsöryggi og starfsánægja fæst. Einnig
Hugsað út fyrir kassann – Grein á Kjarnanum 11. apríl 2018 sem fjallar um lausnir á húsnæðisvandanum sem aðallega kemur niður á fyrstu kaupendum.