Svo virðist sem umsjón og eftirlit með störfum skiptastjóra sé í fornu fari sérhagsmuna og leyndarhyggju.
Uppfæra þarf starfsaðferðir dómstóla varðandi umsjón skipta. Úthlutun búa þarf að byggist á faglegum, gagnsæjum vinnubrögðum, þóknun þarf að vera hæfileg og raunverulegt eftirlit með því að allt gangi vel fyrir sig.
Tilvísanir:
Hvenær ræna skiptastjórar bú? Grein í Morgunblaðinu 9.5.19