Ferðaþjónustan breytir mörgu

Ferðaþjónustan er orðin stæsta atvinnugrein þjóðarinnar.  Greinin er mikið til sjálfsprottin, byggir alla vega ekki að stefnumótun á vegum stjórnvalda.

Styrking innviða landsins gengur hægt og víða anna þeir ekki álaginu.  Að hluta til stafar þetta af skipulagsleysi en einnig markvissri stefnumótun.

Hér þurfum við að gera mun betur bæði fyrir okkur sjálf og ekki síður í ljósi þeirra gríðarlegu fjármuna sem ferðamenn verja hér hjá okkur.  Talið er að árið 2017 séu tekjur ríkissjóðs um 100 milljörðum kr. hærri en ella vegna ferðamanna.

Greinar:
Björgum ferðaþjónustunni
Fluglestin kemur fljótlega