Losun gróðurhúsaloftteguna
Tökum þátt í að forða loftlagshörmungum. Yfirlit yfir losun á Íslandi og hvernig má ná kolefnishlutleysi og jafnvel að hjálpa öðrum til þess í atvinnuskyni.
Rekja má um 3/4 af heildarlosun gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum á Íslandi til framræslu votlendis og fleiri athafna sem tengjast landbúnaði.
Kolefnisspor matvæla
Kolefnisspor matvæla sem framleidd eru hér á landi er yfirleitt hærra en af samsvarandi innfluttum matvælum. Þetta á að minnast kosti við um kindakjöt, kjúklingakjöt og svínakjöt.
Land og gróður
En landið er víða nakið, uppblásið og skjólleysi fyrir köldum vindum N-Atlantshafsins. Því má auðveldlega bæta úr með því að banna lausagöngu búfjár því þá má skipuleggja trjárækt með allt öðrum hætti en í dag þegar girða þarf nýrækina af vegna beitar.

Tilvísanir:
Land og gróður – Grein í Morgunblaðinu 27.9.2020
Betri landbúnaður, vefsíða
Betri landbúnaður – Kolefnisspor matvæla
Virkjum Elliðaárdalinn – Grein um dalinn og Elliðaárvirkjun