Samgöngur eru með mikilvægustu innviðum hvers þjóðfélags. Fjárfesting í þeim er yfirleitt mjög arðsöm.
Forgangsröðun skiptir hér miklu. Þar vegast á sjónarmið eins og öryggismál og sanngirnismál milli byggðarlaga. Öryggismál snúa að því að fækka dauða- og stórslysum sem mest og hljóta að vega þyngst.
Hér skiptir „stóra myndin“ miklu máli svo sem stofnvegir, staðsetning helstu flugvalla, almenningssamgöngur, staðsetning sjúkrahúsa og slíkt.
Það myndi bjarga nokkrum mannslífum á ári og bæta önnur að endurskoða sjúkraflug og staðsetja sjúkraþyrlur á lykilstöðum á landinu svo á Selfossi.
Hér á eftir eru tilvísanir um umfjöllun um þetta efni.
Tilvísanir:
Fluglest, grein árið 2013.
Fluglest, flugvellir, sjúkrahús og stóra myndin Grein í Fréttablaðinu og á visir.is, 10.8.2016.
Suðurlandsflugvöllur, greinar 2017
Hálendisvegir, skýrslur og greinar árið 2017 og 2018
Betra viðbragð borgar sig, grein um viðbragðsmiðstöðvar, sjúkraþyrlur, sjúkrabíla og tengd atriði.
Flugvellir á Suðvesturlandi og tengd mál, grein í apríl 2021