Ráð­herraræði í þágu sér­hags­muna eða al­menni­legt stjórnar­far?

Á Íslandi ríkir svokallað ráðherra­ræði. Ráðherrarnir fara með æðsta vald í sínum málaflokki og þurfa ekki samþykki ríkisstjórnar fyrir athöfnum sínum. Fagráðherrar standa margir fyrst og fremst vörð um sérhagsmuni sinna málaflokka á kostnað almennings.

Til að breyta þessu þurfum við helst að breyta stjórnarskránni en þar sem það verður víst bið á því mætti athuga gera ríkisstjórnir „fjölskipað stjórnvald“ með samkomulagi milli flokka í stjórnarsáttmála. Það væri skref í rétta átt í þágu almannahagsmuna.

Um þetta fjallar grein í Fréttablaðinu 3.3.2020

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.