Það vantar að stofna hér ný Samtök notenda heilbrigðisþjónustunnar. ÖBÍ kemst næst því að vera slík samtök en ná ekki að vera óháð regnhlífarsamtök enda snýst barátta ÓBÍ aðallega um að krefast hærri lífeyrist fyrir öryrkja og aðra lífeyrisþega.
Öflug samtök allra notenda heilbrigðisþjónustunnar sem ÖBÍ yrðu þá aðilar að geta haft mjög góð áhrif á þróun heilbrigðisþjónustunnar.
Nánar um þetta í þessari grein sem birtist í Morgunblaðinu 3. apríl 2018
Samtök notenda heilbrigðisþjónustunnar.
