Hei – Tætum niður biðlistana

Hér á landi bíða rúmlega 700 manns eftir gervi mjaðmalið og rúmlega 300 eftir hnjálið. Langflestir þurfa að bíða mánuðum saman og jafnvel á annað ár. Þetta þarf ekki að vera svona.

Um þetta fjallar grein í Mbl. 27.12.19

Færðu inn athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.