Samtals verður samfélagslegur ábati af ofangreindu það er fluglest REY-KEF, flutningi miðstöðvar innanlandsflugsins á Keflavíkurflugvöll og Suðurlandsflugvelli á bilinu 200 til 300 milljarðar króna, án útgjalda og áhættu fyrir skattgreiðendur.
Hér er líka um mjög umhverfisvæna kosti að ræða og stóraukið öryggi fyrir ferðalanga.
Góð lending á Suðurlandi. Grein í Mbl. 7.11.2019
Sæll Guðjón !
Líkar viðLíkar við