Það er í raun fráleitt að lausaganga búfjár skuli enn heimil, jafn skaðleg og hún er. Svo er um 30% meira fé í landinu en þörf er á fyrir innanlandsneyslu, sem fer minnkandi.
Um 30% af lambakjötsframleiðslunnar er flutt úr landi. Því má segja að skattgreiðendur greiði um 1,5 ma.kr. á ári með útflutningnum (30% af 5 ma.kr.). Þetta auðvitað gengur ekki.