Tollamúrar á matvæli eru ósiðlegir. Þeir rýra lífskjör tugþúsunda verulega og það er lífsspursmál fyrir þúsundir að fella þá niður. Evrópuþjóðir hafa fyrir löngu lagt niður matartollmúrana sín á milli og við eigum við að gera slíkt hið sama fyrir okkur sjálf og fjölmarga aðra hér á Móður Jörð.
Grein á Kjarnanum hér
