Lífeyrissjóðirnir gætu og ættu að fjármagna stöðuga byggingu íbúða í gegnum dýpstu kreppur og mestu þennslutímabil, jafnvel þó fjárbindingin yrði 150 – 300 milljarðar króna. Með því gætu þeir kostnaðaríbúðaverð íbúða og dregið úr verðþennslu í uppsveiflum, án þess að fórna viðunandi ávöxtunarkröfu.
Um þetta fjallar þessi grein í Fréttablaðinu – 14.12.2021
