Hagur neytenda og dómur ESA – Grein í Fréttablaðinu og á visir.is, 24.11.2017. Lög sem banna innflutning ferskra matvæla standast ekki EES samninginn. Niðurstaðan er hagstæð neytendum sem ættu nú loksins að fá val um að kaupa ferska fjölbreytta matvöru erlendis frá. Eykur samkeppni á Íslandi.